Skerjagarður svo langt sem augað eygir
Það eru nú meiri ósköpin af skerjagarði sem umlykja þetta land á ýmsa vegu. Hins vegar er líka vor og það er bara alveg hellingur að gera, svo mikið að það er varla tími til að blogga. Í dag á að fara með tvær kerrur af gróðrarmold á Sólvelli og jafna þar úr á grundunum. En svona til að gleyma ekki Álandsferðinni legg ég hér tvær myndir út í bloggið.

Gangi ykkur allt í haginn. GB

Kommentarer
Trackback