Eikin er fallin
Þessi gamla eik er fallin í valinn. Við komum þar við í þessari ferð en í vor komum við líka við þar ásamt Valgerði og Rósu. Þá var ekkert laufskrúð svo að munurinn er mikill og þá sagði ég frá þessari eik á blogginu.



Kommentarer
Valgerður
Ekki fékk ég neitt að príla í eikinni í vor.
Er þetta munurinn á að vera barn eða barnabarn thi hi ?
Kveðjur úr rigningunni í Vestmannaeyjum
Trackback