Með ömmu undir Sólvallaeikinni
Sólvallaeikin er sögð um 100 ára gömul sem þýðir að hún er kannski að verða fullorðin. Einhver sagði að eikur væru 100 ár að verða fullorðnar, svo væru þær fullorðnar í 200 ár og svo væru þær 100 ár að deyja. Vissulega verða eikur mikið, mikið eldri en þetta.



Kommentarer
Trackback