Og aðeins litum við við í Vornesi
Afi þurfti aðeins að athuga með gamla launaútborgum og við notuðum tækifærið og komum við í Vornesi, vinnustað afa í rúm 11 ár. Ekki var illa hirt þar frekar en alltaf áður og þessi mynd er tekin út frá aðal innganginum. Okkur var boðið upp á kaffi, kirsuberjasaft og kökkur. Sannkallaðir höfðingjar í Vornesi að vanda og margir sjúklingar komu og heilsðu upp á afa, ömmu og barnabörnin.



Kommentarer
Trackback