Sólvallakerran lestuð í Stokkhólmi
Þar sem Rósa og Pétur voru að skipta um innréttingu og allt annað í eldhúsinu sínu áskotnaðist Sólvöllum nýlegur, stór ísskápur. Þarna er fólkið að leggja síðustu hönd á lestunina í Kongsgatan og Valdís er á bakvið myndavélina eins og svo oft.



Kommentarer
Rosa
Klikkið á linkinn hérna undir, svona leit Valdís út þegar hún tók myndina. Kveðja frá Saarbrücken, R.
Trackback