Elvdalshús
Þau eru ögn ekta þessi útihús frá Elvdalnum með sína veðruðu og grónu stokka. Á Skansinum er að finna mikið af húsum frá mörgum héruðum í Svíþjóð. Þar eru reistir sveitabæir með öllum húsakosti fyrir áhugasama að skoða og sjá hvernig fólk bjó fyrr á öldum.



Kommentarer
Trackback