Súludans
Þetta hef ég aldrei séð áður, jólasveinn að klifra á súlu. Þarna rembdist hann upp og niður alveg óþreytandi. Hann hlýtur að vera nýr sveinki þessi. Líklega heitir þá hann Súludans. Þetta er síðasta myndin frá Stokkhólmsferðarseríunni.



Kommentarer
Trackback