Mynd af Sólvöllum, tekin gamlársdag 2003

Þessi mynd var tekin af Sólvöllum á gamlársdag 2003 þegar Rósa, Pétur og Kristinn dóttursonur komu þangað í fyrsta skipti. Þegar við vorum á leiðinni þangað frá Örebro og vorum á sléttlendinu sem umlykur Örebro frá flestum áttum sagði Pétur: Nú ökum við eftir Sléttuvöllum. Svo segjum við oft en í dag.

Kommentarer
Trackback