Bláberin vaxa bakvið Sólvallahúsið
Valdís hefur öðru hvoru farið í ber á Sólvöllum. Síðast tíndi hún bláber rétt á bakvið húsið, milli hússins og smíðabekksins sem stendur undir eikartré í skógarjaðrinum, næstum of nálægt. En ef ég fer út í skóg til að pissa fer ég lengra og ég spýti aldrei svo að þetta var svo sem í lagi.
GB

GB


Kommentarer
Rosa
Nammi, namm. Verst að undarlegu berin komu ekki í ár. Kannski næsta ár... Kveðja, R.
Trackback