Og þetta var árangurinn þann daginn
Og eru svo engin jarðarber? Jú, sjáið þið bara, það örlar á einu lengst til vinstri í fötunni. Bláberin voru í meiri hluta og huldu jarðarberin. Svo fór Valdís inn og hreinsaði berin og eftirrétturinn þetta kvöldið voru jarðaerber, bláber og rjómi. Namm namm og hvað maður verður hraustur af berjum. Svona eftirrétt er Valdís búin að bjóða upp á fleiri kvöld.
GB

GB


Kommentarer
Trackback