Og hvað það var mjúkt á fingrinum
Að taka smá lús af gamla góða vasilíninu á fingurinn -ja það minnti mig bara á árin um þrítugt. Og svo gekk það svo mjúklega inn í hampinn og gerði allt verkið svo traustvekjandi. Hvað kallinn í búðinni var nú góður að vera svolítið gamaldags eins og ég.
Og rétt í þessum orðum skrifuðum gerði einhverja þá mestu rigningardembu sem við höfum orðið vitni að um dagana. En það er allt í lagi okkar vegna. Sólvellir standa upp á brekkubrún, þakið er gott, það eru þakrennur og allt umfram vatn hefur sínar ákveðnu leiðir frá húsinu.
GB

Og rétt í þessum orðum skrifuðum gerði einhverja þá mestu rigningardembu sem við höfum orðið vitni að um dagana. En það er allt í lagi okkar vegna. Sólvellir standa upp á brekkubrún, þakið er gott, það eru þakrennur og allt umfram vatn hefur sínar ákveðnu leiðir frá húsinu.
GB


Kommentarer
Trackback