Góður var kaffisopinn

Engin vélarhljóð, setustofan hátt uppi, útsýni mikið og veðrið afburða gott. Mikið var gott að fá sér kaffisopa og vera áhyggjulaus ferðamaður

Kommentarer
Valgerður
Enda ekki á diskóteki hér er það nokkuð?
Guðjón
Nei, það var sko ekki diskótek. Bara kyrrð og friður fyrir utan dansglauminn um nóttina. Og smáeyjarnar birtust hver af annarri eins og þær væru óendanlega margar, enda eru þær það eiginlega. Allar grónar skógi fyrir utan einstaka sem er bara smá klappir. Þær voru ótrúlega fáar. GB
Valgerður
Hefur þig einhvern tíma dreymt um að vera skipstjóri? Hugsa að þeir sitji oft líkt og þú gerir á myndinni
Trackback