Sjómannsdóttirin frá Hrísey

Einu sinni var það trillubátur, svo kom tréferjan Sævar og síðar stálskipið Sævar sem sáu um ferðir milli Hríseyjar og lands. En hér situr Valdís frá Hrísey í ferjunni Cinderella á leið frá Álandseyjum til Stokkhólms. Ennþá ein ferja er komin á Hríseyjarsund en það var eftir veru okkar Valdísar í Hrísey.

Kommentarer
Valgerður
Voðalega er þetta kósý.
Trackback