Valdís tekur formlega við nýjum bíl
Þarna, eftir jappl og jaml og fuður ákváðum við okkur að skipta um bíl og á myndinni er Valdís og bílasalinn, hann Nikulás, og eru rétt að enda við að skipta um lykla. Nýi bíllinn er svo mikið hærri að við setjumst inn í hann en við settumst niður í gamla bílinn. Allt annað líf.

Í fyrramálið förum við svo eldsnemma af stað í skerjagarðsferðina. Við heyrumst eftir það.
Gangi ykkur allt í haginn. GB

Í fyrramálið förum við svo eldsnemma af stað í skerjagarðsferðina. Við heyrumst eftir það.
Gangi ykkur allt í haginn. GB

Kommentarer
Valgerður
Halló kalló Bimbó þið bara komin á KERRU!
Til hamingju með nýja bílinn.
Hann er rosa flottur og afar mjaðmarvænn sýnist mér ;-)
KV
Valgerður úr sólinni á Íslandi
Trackback