Og svo kom kvöld
Og svo þegar kvöldið kom varð kyrrðin yfir ljósunum í skóginum alveg sérstök. Við fórum heim í kvöld og langaði til að láta lifa á kertunum úti í skógi, en þó svo að laufþykknið á skógarbotninum væri rakt, þá virtist það ekki viðeigandi að skilja eftir sig lifandi eld. Við slökktum því á kertunum en í fyrramálið kveikjum við á ný og látum loga langt fram á kvöld.



Kommentarer
Trackback