Sveitin kallar
Já, sveitin kallar á ellilífeyrisþegann mign og bráðumellilífeyrisþegann hana Valdís. Mörg birkitrén hér á sléttunni undir Suðurbæjarbrekkunni, og nú er ég staddur heima í Örebro, eru þakin gulbrúnu laufi. Uppi í sjálfri brekkunni virðist ekkert lauf vera eftir. Það er logn, alskýjað og sex stiga hiti en á Norðursjó er talað um veðurhamfarir. Það lítur út fyrir góðan dag hjá okkur. Hafið góðan dag líka sem kannski lesið þessar línur.
GB
GB

Kommentarer
Anonym
Hafið þið það gott í sveitinni, ellibelgir. Kveðja, R.
Valgerður
Góða helgi öll.
Er á bútasaumsnámskeiði og Jónatan að fara yfir próf.
Stelpurnar úti að leika.
Kveðja úr blíðu í Vestmannaeyjum.
Valgerður
Trackback