Beykiskógur á Skáni
Við Valdís komum að vísu ekki til með að sjá svona fallegan beykiskóg á Sólvöllum. Þessi mynd var tekin í hópferð sem við tókum þátt í niður á Skán í fyrra. Þar eru víðáttumiklir beykiskógar sem sýna óendanlegan breytileika og ótrúlega fallegar myndir, sérstaklega þegar inn í skóginn er komið.



Kommentarer
Trackback