Góður árangur eftir sumarið
Það eru fínir brumhnapparnir eftir sumarið. Þeim hefur liðið vel í Sólvallaskóginum sem gefur von um góða framtíð. Við getum miðað stærðina á þeim við nöglina á Valdísi. Það er ekkert feil með þennan vöxt og fallega koma þessir brumhnappar til með að brosa mót maísólinni að vori. Og góður getur vöxturinn orðið.



Kommentarer
Trackback