Mjólkin rennur
Það var rétt að verða bjart í morgun, sunnudagsmorguninn 7. október 2007 og eftir því sem best varð séð rann mikil mjólk suður Krekklingedalinn. Það var fallegur morgun í morgun en nokkuð kaldara en undanfarna morgna eða um 6 stiga hiti.



Kommentarer
Anonym
Loksins var að beljan bar :-) ég var farin að gefast upp á þér og blogginu... kveðja frá stokkhólmi, R.
Guðjón
Ég verð að taka á honum stóra mínum og standa mig betur.
GB
Trackback