Nú er allt í besta lagi
Bloggið hefur verið að stríða mér undanfarið og svo að ég hef ekki komið neinu frá mér. Ég sendi henni Rósu dóttur minni sms í dag og nefndi þetta. Ég held bara að það hafi eitthvað skemmtilegt skeð. Þakka þér fyrir það Rósa. Nú sest ég við tölvuna eitthvað kvöldið og læt gamminn geysa en nú er mál að ég leggi mig.
GB
GB

Kommentarer
Anonym
já, ég er líka búin að fatta myndavandamálið...
kveðja,
r
Guðjón
Það er gott að hafa sérfræðing sem grípur inn í þegar tæknin veldur mér erfiðleikum.
GB
Brynja
kveðja kæru vinir, hugsa alltaf til Valdísar þegar ég sé magnólíutré
Guðjón
Takk fyrir það Brynja. Við komum nú til með að hittast á sumrinu.
Kveðja frá Örebro
Trackback