Þetta er alls ekki Hannes

Nei, þetta er sko alls ekki hann Hannes okkar. Þetta er elgur sem ætlaði að fá sér sundsprett í einkasundlaug en skildi of seint að það var ekkert vatn í sundlauginni. Það var mikið umstang við að ná elgnum upp en það tókst að lokum og líklega gerir hann ekki sömu skissu aftur.
GB

Kommentarer
Trackback