Á hverju lifir þetta?
Ég hef verið með um að grafa fyrir mörgum plöntum, bæta jarðveginn með beinamjöli, kalki, kúaskít, mómold og bara nefndu það og svo lifðu þær ekki allar af fyrsta árið. Hver ætli hafi sett skít á þessi tré í æsku? Bara stinga sér nánast beint upp úr klöppinni og saltur sjór allt í kring.



Kommentarer
Trackback