Allt samkvæmt ströngustu kröfum
Þarna er Krister búinn að saga þetta hefðbundna v sem ræður miklu um það í hvaða átt tréð fellur. Ég bíð í stiganum eftir að Jónas komi með vírinn frá spilinu á vagninum hans Arnolds. Vírinn var svo settur utan um tréð eins hátt og ég náði og svo var Arnold tilbúinn að draga í þegar Krister gaf nonum merki.

Ljósmyndari allra myndanna er Valdís, enda sést hún ekki á neinni mynd sem viðkemur þessari aðgerð.

Ljósmyndari allra myndanna er Valdís, enda sést hún ekki á neinni mynd sem viðkemur þessari aðgerð.

Kommentarer
Trackback