Þar sem sund taka við af sundum
Merkilegt fyrirbæri skerjagarður þar sem sund taka við af sundum og eyjar af eyjum tugi kílómetra á haf út. Ótrúlega langt frá landi og á meira að segja á ótrulega litlum eyjum í sumum tilfellum eru mannabústaðir, bæði íbúðarhús og sumarbústaðir greinilega.



Kommentarer
Trackback