Hér sjáum við meinið
Fyrir fjölda ára var söguð grein af björkinni vegna þess að það lágu áður loftlínur fram hjá henni og greinarnar voru komnar of nálægt línunum. Þessi grein var trúlega söguð af á röngum árstíma og þá fer illa. Það myndast fúi. Ég stakk tommustokk inn í holuna sem gegnum árin myndaðist vegna þess að vatn rann alltaf inn í gegnum sárið. Tommustokkurinn gekk 50 sm inn í tréð og á endann kom mold sem hafði myndast þarna inni.

Þetta hefur væntanlega valdið meiri fúa en við vitum ennþá. Það kemur betur í ljós þegar stokkarnir verða brytjaðir í hæfilegar eldiviðarlengdir.

Þetta hefur væntanlega valdið meiri fúa en við vitum ennþá. Það kemur betur í ljós þegar stokkarnir verða brytjaðir í hæfilegar eldiviðarlengdir.

Kommentarer
Trackback