Rósa Kára í Svíþjóð

Okkar gamli nágranni, hún Rósa Kára frá Hrísey, er búin að vera í Svíþjóð. Um það verð ég að blogga en ég er að vinna upp tíma þar sem ég bloggaði ekkert. Hér segi ég bara frá því að hún hafi komið en kemur meira um þessa heimsókn síðar.
GB

Kommentarer
Trackback