Tiltekt

Það er ekki nóg að fella tré, það verður að plokka saman hrísið líka. Föstudagurinn langi fór í smá dund á Sólvöllum og spjall og áætlanir. Í gær var svo mjög góður útivistardagur og Valdís sá um það inn á milli að enginn yrði svangur. Hún meira að segja bakaði pönnukökur.
GB

Kommentarer
Trackback