Hríseyingar í Örebro 1
Lestin frá Stokkhólmi kom klukkan fimm í dag til Örebro. Mynd af henni er hér fyrir neðan þegar hún renndi í hlað.

Frá borði stigu hressir Hríseyingar þar sem Björgvin Pálsson með vökulu auga kom auga á mig í mannþrönginni. Það eru ár og dagar síðan við Björgvin rákum fírtommurnar í takt í sperrur og grindverk. Á myndinni fyrir neðan sjáum við frá vinstri Lóu, Önnu Björgu, Magnús, Friðbjörn og Björgvin. Strákarnir til hægri á myndinni voru að flækjast fyrir. Frekari skýrslur verða birtar við tækifæri.


Frá borði stigu hressir Hríseyingar þar sem Björgvin Pálsson með vökulu auga kom auga á mig í mannþrönginni. Það eru ár og dagar síðan við Björgvin rákum fírtommurnar í takt í sperrur og grindverk. Á myndinni fyrir neðan sjáum við frá vinstri Lóu, Önnu Björgu, Magnús, Friðbjörn og Björgvin. Strákarnir til hægri á myndinni voru að flækjast fyrir. Frekari skýrslur verða birtar við tækifæri.


Kommentarer
Rósa
Dugleg þau að rata til Aurabrú. Vona að veðrið verði næs við þau á meðan ferðinni stendur.
Kveðja,
R
Trackback