Sólin skín björt
Sólin skín björt í Lekebergshreppi núna um hálf þrjú leytið þriðjudaginn 23. febrúar 2009. Það eru stór þáttaskil hjá okkar Valdísi í dag, en núna þennan eftirmiðdag er ekki tími til að blogga. Ég vona að kvöldið verði svolítið gjöfult á tíma og ég geti setst niður og skrifað svolítið.

Kommentarer
Trackback