Stærsta flugvél í heimi
Stærsta flugvél í heimi lenti á Arlanda í dag. Kannski er ekkert merkilegt við það sérstaklega, en ég persónulega get ekki skilið hvernig þessi kroppur yfir höfuð getur tekið sig á loft.

Kommentarer
Trackback