Drottnignar
Ég held bara að ég fari að heita Björkvin, svo mikið eru bjarkir í huga mér um þessar mundir.

Á mánudaginn var féllu tvær bjarkir sem tóku vatn frá þeirri sem gulanði í mesta hitanum og lengsta þurrkakaflanum í fyrrasumar. Skyldi henni líða betur á komandi sumri? Það kemur í ljós. Birki er ennþá ráðandi í skógarjaðrinum næst Sólvallahúsinu. Bjarkirnar sem féllu á mánudaginn var sjást ekki á myndinni. Það er um sæmilega auðugan garð að gresja.
Það er ekki einu sinni spáð frostnótt næstu tíu dagana og hita almennt 4 til 12 stig. Það eru góðir tímar núna.

Á mánudaginn var féllu tvær bjarkir sem tóku vatn frá þeirri sem gulanði í mesta hitanum og lengsta þurrkakaflanum í fyrrasumar. Skyldi henni líða betur á komandi sumri? Það kemur í ljós. Birki er ennþá ráðandi í skógarjaðrinum næst Sólvallahúsinu. Bjarkirnar sem féllu á mánudaginn var sjást ekki á myndinni. Það er um sæmilega auðugan garð að gresja.
Það er ekki einu sinni spáð frostnótt næstu tíu dagana og hita almennt 4 til 12 stig. Það eru góðir tímar núna.

Kommentarer
Anonym
Sæll nafi minn.
Anonym
Sæll nafni minn.
Guðjón
Þær biðja að heilsa henni nöfnu sinni
Þórlaug
Þegar ég opnaði bloggið trúði ég ekki mínum eigin augum að sjá öll trén í fullum skrúða, mér fannst þau laufgast svo snemma. Svo skrollaði ég niður og sá að myndin var auðvitað síðan í fyrra.
En mikið held ég að sé gaman að vinna í ferska loftinu í skóginum ykkar.
Bestu kveðjur,
Þórlaug
Trackback