Í skoðunarferð í Örebro

Örebrokastali sem byrjað var að byggja um 1100 og næstum lengst til hægri sést gafl sem er kantaður lengst uppi. Það er mjög gamall hluti. Svo er þessi kastali byggður upp gegnum aldirnar og breytt svolítið fram og til baka. Hann stendur á eyju út í Svartánni sem rennur gegnum miðja Örebro. Við hátíðleg tækifæri var skotið af fallbyssum sem eru á syllunum niður undir vatninu. Fyrir nokkrum árum vildi ekki betur til en svo að tróðið úr einni fallbyssunni lenti á einum áhorfenda sem stóð hinu meginn við tatnið og meiddi mannin eitthvað. Ég hef kallað það að þeir hafi skotið einn áhorfenda sem er orðum aukið, en hvað sem því líður eru menn hættir þessari hátðíðaskothríð að minnsta kosti að einhverju leyti.
Í skoðunarferð í Örebro



Kommentarer


Kommentera inlägget här:


Namn:
Kom ihåg mig?

E-postadress: (publiceras ej)

URL/Bloggadress:

Kommentar:

Trackback
RSS 2.0