Stórheimsókn á Sólvöllum

Við höfum haft stóra heimsókn hér í Örebro og á Sólvöllum. Systurnar Guðdís og Erla og bróðirinn Kristinn og kærastan Karlotta komu í 10 daga heimsókn. Kristinn og Karlotta voru hluta af Svíþjóðardvölinni í Stokkhólmi en systurnar voru þeim mun meira í Örebro og á Sólvöllum. Afi og amma voru svona líka glöð og á myndinni má sjá ömmu létta á fæti með systrunum í berjamó í Sólvallaskóginum. Um kvöldið var ís með bláberjum.
Stórheimsókn á Sólvöllum


Kommentarer
Rosa

Mikið var að beljan bar! Duglegur þú að uppdatera, ég veit að þú hefur ekki haft tíma uppá síðkastið. Flottar myndir! Kveðja, R.

Valgerður

Halló þið duglegu amma og afi!
Kveðja úr sólinnií Hraunkoti.
þar er Jónatan uppi á þaki að skipta út vindskeiðum og stelpurnar að segja frá ævintýralegri ferð til Svíþjóar.
Takk fyrir.
kveðja
Valgerður

2007-08-06 @ 16:01:42
Anonym

Halló þið duglegu amma og afi!
Kveðja úr sólinni í Hraunkoti.
Þar er Jónatan uppi á þaki að skipta út vindskeiðum með Leyfi og Óla þegar hann er ekki að slá og stelpurnar að segja frá ævintýralegri ferð til Svíþjóar.
Takk fyrir.
kveðja
Valgerður

2007-08-06 @ 16:02:55


Kommentera inlägget här:


Namn:
Kom ihåg mig?

E-postadress: (publiceras ej)

URL/Bloggadress:

Kommentar:

Trackback
RSS 2.0