Siljanhringurinn

Hér er mynd af Siljanhringnum sem ég held að komi frá bandarísku geimvísindastofnunni og ég vona að þeir fyrirgefi mér að taka þessa mynd á bloggið mitt.
Siljanhringurinn
Hér má sjá Siljan stærst og neðst og líkist það svolítið dýri á þessari mynd, kannski ketti. Ofar til vinstri er Orsavatnið, ofar og lengra til hægri eru Skattungen og Orevatnið. Á hringnum til hægri eru minni vötn sem kölluð eru Bodavötnin en sjást vart á myndinni. Ég hef séð svarthvíta mynd af svæðinu og þár sást hringurinn enn greinilegar í landslaginu.


Kommentarer


Kommentera inlägget här:


Namn:
Kom ihåg mig?

E-postadress: (publiceras ej)

URL/Bloggadress:

Kommentar:

Trackback
RSS 2.0