Eldiviður

Eldiviður
Það var ýmislegt að fást við á Sólvöllum undir heimsókn Rósu og Péturs. Nokkrum reyniviðartrjám var til dæmis rutt úr vegi, reyniviðartrjám sem stóðu í vegi fyrir verðandi stæðilegum eikum. Við tökum eikurnar framyfir reynivið og þessir bútar sem Rósa tínir í hjólbörurnar verða góður eldiviður eftir minst eitt og hálft ár. Svo fórum við lengra inn í skóginn og felldum alls konar tré þar sem var allt of þröngt á þingi. Binna systir Valdísar sendi systur sinni tvö páskaegg. Rósa og Pétur brutu þau og plokkuðu fram málshættina. Í öðru egginu hljóðaði málshátturinn svona: Ekki er svo fögur eik að hún fölni ekki um síðir, og í hinu egginu: Eigi fellur tré við fyrsta högg.
GB


Kommentarer


Kommentera inlägget här:


Namn:
Kom ihåg mig?

E-postadress: (publiceras ej)

URL/Bloggadress:

Kommentar:

Trackback
RSS 2.0