Vasaganga í þriðja sinn

Það er kannski nóg komið af Vasagöngu á blogginu mínu. En málið er það að ég bloggaði um það í gær að það væri aldrei sagt frá Vasagöngunni í íslenskum fjölmiðlum. En viti menn; í kvöldfréttum sjónvarps var bara sagt all ýtarlega frá Vasagöngunni og sýndar myndir af því stórkostlegasta við þessa göngu. Það er að segja af startinu þegar hátt í 15 000 manns geystust af stað.


Kommentarer
Rósa

Jahérnahér! Þú hefur kannski haft áhrif á fréttirnar á Íslandi.



Kveðja,



R

2009-03-03 @ 11:20:41
Guðjón

Það er alveg ekki spurning. Þetta er stóratburður óneitanlega og á sér stað á norðurlöndunum þannig að fréttir af Vasagöngunni í íslenska sjónvarpinu eru alveg sjálfsagðar. Hins vegar, meðan enginn vekur athygli á málinu, er svo sem ekki skrítið að sjónvrpinu á Íslandi sjáist yfir það.´Nú held ég að ég sendi Boga annað mail og gleðjist yfir þessu.

2009-03-03 @ 19:32:40
URL: http://gudjon.blogg.se/


Kommentera inlägget här:


Namn:
Kom ihåg mig?

E-postadress: (publiceras ej)

URL/Bloggadress:

Kommentar:

Trackback
RSS 2.0