Stærsta flugvél í heimi

Stærsta flugvél í heimi lenti á Arlanda í dag. Kannski er ekkert merkilegt við það sérstaklega, en ég persónulega get ekki skilið hvernig þessi kroppur yfir höfuð getur tekið sig á loft.

Þessi flugvél er 84 metrar að lengd, og vænghafið er 88 metrar. Burðargetan er 250 tonn og þar með er komið að því hvernig svona risakroppur getur yfir höfuð tekið sig á lofti yfir heimshöfin. Þær þykja stórar sem stundum fara lágt yfir Sólvelli en þessi er nú býsna mikið stærri sýnist mér. Fleiri myndir eru á www.svd.se


Kommentarer


Kommentera inlägget här:


Namn:
Kom ihåg mig?

E-postadress: (publiceras ej)

URL/Bloggadress:

Kommentar:

Trackback
RSS 2.0